23. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 2. desember 2022 kl. 10:30
Opinn fundur


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 10:30
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 10:30
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 10:30
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) fyrir (ÁLÞ), kl. 10:30
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 10:30
Ingibjörg Isaksen (IÓI) fyrir Höllu Signýju Kristjánsdóttur (HSK), kl. 10:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 10:30
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 10:30
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) fyrir Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 10:30
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) fyrir Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur (ArnG), kl. 10:30

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Gunnar Jónsson forstjóra og Lárus L. Blöndal stjórnarformann frá Bankasýslu ríkisins, og með þeim komu Óttar Pálsson og Maren Albertsdóttir, lögmenn hjá LOGOS.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00

Upptaka af fundinum